Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands

Um áramótin tók til starfa hjá Náttúrustofunni Álfur Birkir Bjarnason. Álfur er með B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands og í tölvunarstærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Álfur kemur inn í 50% stöðu til að byrja með en samhliða henni vinnur hann sem verkefnastjóri hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Áður hefur Álfur m.a. starfað sem stundakennari hjá Háskólanum […]

The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.

Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022

Út er komin skýrsla verkefnisins: Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022. Verkefnið hófst sumarið 2021 en áhersluþunginn var í sumar þegar lagðar voru út fallgildrur til að greina betur útbreiðslu hans. Tröllasmiður (Carabus problematicus) er eitt stærsta skordýr Íslands og finnst aðeins á litlu svæði í Sveitarfélaginu Hornafirði, af öllum heiminum, frá Hoffelli og austur […]

The post Útbreiðsla tröllasmiðs í Sveitarfélaginu Hornafirði 2022 appeared first on Nattsa.is.

Jólakveðja

2022 NA Jólakveðja

Jólakveðja og annáll Náttúrustofu Suðausturlands 2022

Náttúrustofa Suðausturlands var stofnuð árið 2013 og fagnar því 10 ára afmæli á næsta ári. Stofan hefur aðsetur á Höfn í Hornafirði en einnig á Kirkjubæjarklaustri. Breyting varð í brúnni núna í ár en Kristín Hermannsdóttir, sem hefur verið við stjórnvölinn frá stofnun stofunnar, lét af störfum og við forstöðumannsstöðunni tók Lilja Jóhannesdóttir sem hefur […]

The post Jólakveðja og annáll Náttúrustofu Suðausturlands 2022 appeared first on Nattsa.is.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni