Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands
Um áramótin tók til starfa hjá Náttúrustofunni Álfur Birkir Bjarnason. Álfur er með B.Sc. gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands og í tölvunarstærðfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Álfur kemur inn í 50% stöðu til að byrja með en samhliða henni vinnur hann sem verkefnastjóri hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Áður hefur Álfur m.a. starfað sem stundakennari hjá Háskólanum […]
The post Nýr starfsmaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.