Stjórn Náttúrustofu Suðausturlands hefur ráðið Lilju Jóhannesdóttur í starf forstöðumanns Náttúrustofu Suðausturlands frá og með 1. apríl n.k. Lilja er með doktorspróf í líffræði frá Háskóla Íslands og með M.Sc. og B.Sc. gráðu í náttúru- og umhverfisfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands. Hún hefur starfað hjá stofunni s.l. 4 ár, en var áður hjá Rannsóknasetri Háskóla Íslands […]
The post Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands appeared first on Nattsa.is.
Náttúrustofan tók þátt í að útbúa nýja og glæsilega jöklavefsjá en sunnudaginn 20. mars verður hún kynnt í stjörnuveri Perlunnar í Reykjavík og hvetjum við áhugasama að kíkja við. Helgi Björnsson og Oddur Sigurðsson jöklafræðingar munu opna vefsjána en auk þeirra munu sérfræðingar Veðurstofu Íslands, Jarðvísindastofnunar Háskólans og Landsvirkjunar fjalla um jöklamælingar, sýna ljósmyndir af […]
The post Opnun jöklavefsjár appeared first on Nattsa.is.
Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni