Kóngasvarmi á Flateyri

Nemendur Grunnskóla Önundarfjarðar fundu kóngasvarma (Agrius convolvuli) á skólalóðinni þann 9. september síðastliðinn. Fiðrildið var enn lifandi og gerðu krakkarnir allt sem þau gátu til að halda því á lífi. […]

The post Kóngasvarmi á Flateyri appeared first on nave.is.

Háhyrningar fara á milli Íslands og Noregs

Út er komin vísindagrein í tímaritinu Marine Mammal Science, sem er afrakstur háhyrningarannsókna við Snæfellsnes. Hún segir frá því að háhyrningar sem sést hafa nokkrum sinnum við Snæfellsnes sáust við Noreg og svo aftur við Ísland. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfest hefur verið að villtir háhyrningar ferðist þessa leið fram og til baka […]

Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa 2. október 2024

Allir velkomnir.

The post Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa 2. október 2024 appeared first on nave.is.