Langtímaverkefnið Grólind

Langtímaverkefnið Grólind

Náttúrustofa Norðurlands vestra í samstarfi við Land og Skóg hefur tekið að sér langtímaverkefnið Grólind fyrir landshlutann. Þrír starfsmenn stofunnar fóru fyrr í vikunni að taka út fyrstu reitina.

Bjargfuglavöktun 2025 lokið

Í dag lauk hinni árlegu bjargfuglavöktun Náttúrustofu Suðvesturlands. Krýsuvíkurberg er í dag eina fuglabjargið á suðvesturhorninu sem fellur undir árlega vöktun og er jafnframt það langstærsta. Töluverðar sveiflur hafa verið í bjargfuglastofnum hér við land síðan vöktun hófs og oft ólíkt milli landsvæða og tegunda [...]

Ný grein um skelsýkingu í grjótkrabba

Í dag kom út vísindagrein um skelsýkingu í grjótkrabba (Cancer irroratus) í vísindaritinu NeoBiota. Um nokkur tímamót er að ræða, þar sem hér er í fyrsta sinn greint frá skelsýkingu í krabbadýri við Íslandsstrendur. Rannsóknin var unnin í samstarfi Náttúrustofu Suðvesturlands, Rannsóknaseturs Háskóla &I [...]