Lúsmý staðfest í Þingeyjarsýslum

Í sumar fór að bera á óútskýrðum skordýrabitum meðal keldhverfskra starfsmanna Náttúrustofunnar sem búa á Víkingavatni. Bitin virtust helst koma að næturlagi og fóru böndin því fljótlega að berast að lúsmýi (Culicoides reconditus) sem sækir inn um opna glugga á kvöldin og nóttunni og leggst því einkum á fólk í svefni. Lúsmý hefur smám saman […]

Innrás froskanna og fleiri kvikinda

Á vordögum slóst Arnhildur Hálfdánardóttir dagskrárgerðarkona á RÚV í för með starfsfólki Náttúrustofunnar í vöktun á sindraskel í Hvalfirði. Tilefnið var söfnun efnis fyrir þáttaröð tileinkaða framandi tegundum.Í dag kom út 5. þáttur sem tileinkaður er framandi tegundum í sjó og er &tho [...]

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð á vegum Rice háskóla, Jöklarannsóknafélags Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, Alþjóðlegu jöklavöktunarsamtakanna (World Glacier Monitoring Service, WGMS) og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), þar sem vakin var athygli á jöklum sem hafa horfið á undanförnum áratugum eða eru að hverfa. Viðburðaröðin helgast af því að Sameinuðu […]

The post Árið 2025 verður alþjóðaár jökla appeared first on Nattsa.is.