Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024

Íslenska: Laxeldisiðnaður, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu, stendur frammi fyrir víðfemum áskorunum vegna fjölda sjávarlúsa smita sem hafa skaðleg áhrif á velferð og heilsu bæði eldislaxa og villtra laxfiska. […]

The post Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024 appeared first on nave.is.

Eldeyjarleiðangur

Þann 29. desember 2024 var farinn rannsóknarleiðangur í Eldey. Leiðangurinn var skipaður starfsfólki frá Náttúrustofu Suðvesturlands, Veðurstofu Íslands, Náttúrufræðistofnun og Umhverfisstofnun.Markmið leiðangursins var margþætt og fólst m.a. í að safna frekari upplýsingum um plastmengun, fugladauða og gliðnun eyjunnar sem og athuga með jar&e [...]

Gleðilegra jóla og farsæls komandi árs óskar Náttúrustofa Norðurlands vestra íbúum landshlutans og landsmönnum öllum.

Myndin sýnir skeljaskóf, tekin af Starra Heiðmarssyni

Skeljaskóf er flétta sem finna má um allt land en sérstaklega algeng er hún um sunnan- og vestanvert landið. Fléttur eru sambýli svepps og ljóstillífandi lífveru sem oftast er grænþörungur þó töluvert algengt sé að blábakteríur, löngum nefndar blágrænir þörungar, sjái fléttusambýlinu fyrir orku. Lítill hluti fléttna...