Háhyrningar fara á milli Íslands og Noregs

Út er komin vísindagrein í tímaritinu Marine Mammal Science, sem er afrakstur háhyrningarannsókna við Snæfellsnes. Hún segir frá því að háhyrningar sem sést hafa nokkrum sinnum við Snæfellsnes sáust við Noreg og svo aftur við Ísland. Þetta er í fyrsta sinn sem staðfest hefur verið að villtir háhyrningar ferðist þessa leið fram og til baka […]

Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa SNS 2. október 2024

Auglysing Natturustofuthing 2024 page 0001 768x887

Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa 2. október 2024

Allir velkomnir.

The post Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa 2. október 2024 appeared first on nave.is.

Þrjár nýjar greinar á íslensku

Starfsfólk Náttúrustofunnar skrifaði þrjár greinar sem birtust í nýjasta hefti Fugla, félagsriti Fuglaverndar, sem kom út í sumar. Tímaritið Fuglar er eina útgáfan á Íslandi sem helguð er sérstaklega fuglum og fuglarannsóknum. Tímaritið er sérlega glæsilegt að þessu sinni, troðfullt af fróðlegu efni og fallegum ljósmyndum. Félagar í Fuglavernd fengu tímaritið sentheim. Greinar starfsfólks Náttúrustofunnar […]

Árið 2025 verður alþjóðaár jökla

Hofsjökull eystri, séður úr lofti 16. ágúst, 2006. Ljósm. Snævarr GuðmundssonSnævarr Guðmundsson, 16. ágúst 2006  Laugardaginn 17. ágúst 2024 var haldin viðburðaröð á vegum Rice háskóla, Jöklarannsóknafélags Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, Alþjóðlegu jöklavöktunarsamtakanna (World Glacier Monitoring Service, WGMS) og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO), þar sem vakin var athygli á jöklum sem hafa horfið á undanförnum áratugum eða eru að hverfa. Viðburðaröðin helgast af því að Sameinuðu […]

The post Árið 2025 verður alþjóðaár jökla appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni