Finnst ein lausniná matvælavanda heimsins í gömlum túnum eða hreinlega úti í móa?

Sýning um villtar plöntur sem náskyldar eru nytjaplöntum verður formlega opnuð í Glaumbæ sunnudaginn…

Náttúrustofa Norðurlands vestra, í samstarfi við Byggðasafn Skagfirðinga, hefur sett upp sýningu sem fengin er að láni frá Grasagarðinum í Reykjavík og fjallar villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna! Sýningin er við Glaumbæ og mun standa þar út júní.

Breyta titli

Breyta lýsingartexta

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 er komin út og mun eingöngu verða birt á rafrænu formi. Skýrsluna má finna með því […]

Talningará teistu

Í apríl heimsóttu starfsmenn Náttúrustofu Vestfjarða eyjuna Vigur. Markmið ferðarinnar var að meta fjölda varppara teista sem var gert með […]

Náttúrustofan í tengslum við LBHÍ og Vegagerðina með námskeið í endurheimt staðargróðurs

Í tengslum við vegagerðina um Teigskóg hefur Hulda Birna Albertsdóttir í samstarfi við Steinunni Garðarsdóttir hefur unnið leiðbeiningar um hvernig […]

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni