Steinagarður við Náttúrustíg á Hornafirði

Við Náttúrustíginn, þ.e. göngustíginn sem liggur frá Óslandshæð og inn að golfvelli, á Höfn í Hornafirði, hefur verið settur upp „steinagarður“. Steinarnir eru staðsettir á túninu vestan við Nýheima. Steinagarður er e.k. kynningarreitur fyrir jarðfræði svæðisins, og þar eru kynntar nokkrar bergtegundir Suðausturlands með hressilega stórum grjóthnullungum og grettistökum. Steinarnir koma frá völdum stöðum í […]

The post Steinagarður við Náttúrustíg á Hornafirði appeared first on Nattsa.

January 30th, 2020

Grein í nýjasta tölublaði Fiskifrétta um glærmöttul, vöktun Náttúrustofu Suðuvesturlands á tegundinni hér við land og farið yfir niðurstöður nýútkominnar greinar stofunnar og samstarfsaðila í Regional Studies in Marine Science. Fréttina má nú nálgast í heild hér á vef: Fiskifrétta [...]

Ný vísindagrein um tegundamyndun og þróun ála við Norður Atlantshaf komin út í Molecular Ecology

Ný vísindagrein um tegundamyndun og þróun ála við Norður Atlantshaf komin út í Molecular Ecology

Ný vísindagrein eftir Bjarna Jónsson Náttúrustofu NV og samstarfsfólk beggja vegna Atlantshafsins um þróun og tegundamyndun ála við Norður Atlantshaf er komin út í tímaritinu Molecular Ecology. Speciation history of European (Anguilla anguilla) and American eel (A. rostrata), analysed using genomic data Natacha Nikolic Shenglin Liu Magnus W. Jacobsen Bjarni Jónsson Louis Bernatchez Pierre‐Alexandre Gagnaire Michael M. Hansen https://onlinelibrary.wiley.com/doi/full/10.1111/mec.15342

Nýútkomin grein um hina framandi tegund glærmöttul

Grein um útbreiðslu og þéttleika glærmöttuls við Ísland er nú nýútkomin út í tímaritinu Regional Studies in Marine Science. Glærmöttull fannst fyrst hér við land árið 2007 en til þessa hefur vitneskja um útbreiðslu og þéttleika þessarar framandi tegundar við landið verið á huldu. Niðurst&ou [...]

Tjarnarsýn – ljósmyndasýning

Föstudaginn 10. janúar opnar ljósmyndasýning í bókasafni Menningarmiðstöðvar Hornafjarðar sem haldin er á vegum Náttúrustofu Suðausturlands og er að hluta styrkt af Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Sýningin er hliðarafurð rannsóknar sem farið fram hefur síðustu tvö ár á fuglalífi á og við tjarnir í Sveitarfélaginu Hornafirði en myndirnar eru allar teknar með flygildi. Tjarnir og vötn eru […]

The post Tjarnarsýn – ljósmyndasýning appeared first on Nattsa.


Samtök náttúrustofu | Hafnarstétt 3 | 640 Húsavík | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is