Ný grein um tímgun framandi möttuldýra

Grein okkar Establishment and proliferation under climate change: temperate tunicates in south-western Iceland birtist í vísindaritinu Marine and Freshwater Research í dag.Greinin fjallar um tvær tegundir framandi möttuldýra sem nýlega hafa numið hér land, þ.e. stjörnumöttul og hlaupskorpumöttul. Báðar tegundirnar eru þekktir skaðvaldar víða um heim og því brýnt að [...]

Karratalningar

Karratalningar fara nú fram um land allt. Þessi árstími hentar einkar vel því á vorin eru karrar mjög áberandi, tylla sér á háa staði, hreykja sér hátt og verja sín óðul. Út frá þessum talningum er stofnvísitala rjúpnastofnsins metin. Gengin eru ákveðin snið á varpsvæðum rjúpunnar og þannig er hægt [...]

Ársskýrslan 2021 er komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðvesturlands 2021 er nú komin út. Í skýrslunni gefur að líta fjölbreytta starfsemi stofunnar á liðnu ári. Áhugasamir geta nálgast skýrsluna með því að smella á myndina hér að neðan. [...]

Auglýst eftir líffræðingi til náttúrurannsókna

Náttúrustofa Vesturlands (www.nsv.is) auglýsir eftir líffræðingi til að rannsaka lífríki Vesturlands. Starfið felur einkum í sér rannsóknir á fuglum og spendýrum á vettvangi og á rannsóknastofu, ásamt úrvinnslu gagna og skýrslu- og greinaskrifum á skrifstofu. Um er að ræða 100% stöðu náttúrufræðings/sérfræðings og mun starfsmaðurinn vinna náið með öðru starfsfólki Náttúrustofunnar í þeim verkefnum sem […]

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2021

Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands fyrir árið 2021 er komin á netið.  Hægt er að nálgast skýrsluna hér. Ársfundur stofunnar var haldinn 24. mars og var honum streymt á fésbók stofunnar. Fyrir þá sem vilja skoða fundinn má sjá hann hér – en sjálfur fundurinn byrjar þegar 10 mínútur eru liðnar af streyminu.  

The post Ársskýrsla Náttúrustofu Suðausturlands 2021 appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni