Nýr forstöðumaður

Þorkell Lindberg Þórarinsson lét af störfum sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands um áramót eftir 17 ár í starfi en hann hefur verið skipaður forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu 5 ára. Aðalsteinn Örn Snæþórsson hefur verið ráðinn í hans stað til eins árs en Aðalsteinn hefur verið starfsmaður Náttúrustofunnar frá árinu 2006 og er því öllum hnútum …

Nýr forstöðumaður Read More »

Nýr forstöðumaður

Þorkell Lindberg Þórarinsson lét af störfum sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands um áramót eftir 17 ár í starfi en hann hefur verið skipaður forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu 5 ára. Aðalsteinn Örn Snæþórsson hefur verið ráðinn í hans stað til eins árs en Aðalsteinn hefur verið starfsmaður Náttúrustofunnar frá árinu 2006 og er því öllum hnútum […]

Fiskifréttir

Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er fjallað um hina þekktu framandi tegund Didemnum vexillum, Tegundin nam nýlega land við strendur Noregs og er uggur í sérfræðingum þar með framtíðarhorfur því tegundin er skæð. Í greininni er rætt er við Steinunni Hilmu Ólafsdóttur sérfræðing á botnlífríkissviði Hafranns&oa [...]

Jólakveðja frá Náttúrustofu Norðurlands vestra

Jólakveðja frá Náttúrustofu Norðurlands vestra

Starfsfólk Náttúrustofu Norðurlands vestra óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Jólakveðja frá Náttúrustofu Austurlands

2020 Jolakort NA


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni