Árlega eru Earth Check sendar tölulegar upplýsingar um atriði sem snerta sjálfbæra þróun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Hér er nýjasta stöðuskýrslan. Skoðið, vitnið í og dreifið að vild. Fyrirtæki á Vestfjörðum hafa leyfi til að skrifa í undirskrift sína að þau starfi í umhverfisvottuðu samfélagi og setja merkimiða með um silfurvottun ársins 2021. Mestar hafa framfarið orðið í sorpmálum undanfarin ár. Höldum áfram, tökum stöðugum framförum sem samfélag í átt að sjálfbærni. Athugið að eldri skýrslur og fleiri mál sem tengjast umhverfisvottun Vestfjarða eru hýstar á vef Vestfjarðastofu.
Náttúrustofan rekur fjórar fiðrildagildur, ein er staðsett á Mýrum í Álftaveri, önnur í Mörtungu á Síðu en tvær eru í Einarslundi við Hornafjörð. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Nú er greiningum lokið á afla síðasta árs (2020). Helstu niðurstöður ársins má sjá […]
The post Fiðrildavöktun 2020 appeared first on Nattsa.is.
Náttúrustofan rekur fjórar fiðrildagildur, ein er staðsett á Mýrum í Álftaveri, önnur í Mörtungu á Síðu en tvær eru í Einarslundi við Hornafjörð. Gildrurnar eru settar upp um miðjan apríl og teknar niður í byrjun nóvember ár hvert en tæmdar vikulega. Nú er greiningum lokið á afla síðasta árs (2020). Helstu niðurstöður ársins má sjá […]
The post Fiðrildavöktun 2020 appeared first on Nattsa.is.
Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni