Gögn vöktunarmyndavéla komin í hús

Eitt af síðustu sumarverkum Náttúrustofunnar er að nálgast vöktunarmyndavélarnar fimm sem eru í umsjá stofunnar. Myndum síðastliðins árs er hlaðið niður og gengið úr skugga um að búnaðurinn sé í góðu lagi fyrir komandi vetur. Myndavélarnar eru staðsettar í Skoruvíkurbjargi, Grímsey, Hælavíkurbjargi, Látrabjargi og Elliðaey í Vestmannaeyjum og taka þær ljósmyndir af afmörkuðum hluta bjargs …

Gögn vöktunarmyndavéla komin í hús Read More »

Ný vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum

Starfsmenn Náttúrustofunnar eru meðal höfunda að nýrri vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum, sem kom út á rafrænu formi í vísindaritinu Science of The Total Environment nú í vikunni. Um er að ræða alþjóðlega rannsókn sem leidd var af vísindamönnum á rannsóknarstofu háskólans í La Rochelle og CNRS í Frakklandi […]

Ný vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum

Starfsmenn Náttúrustofunnar eru meðal höfunda að nýrri vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum, sem kom út á rafrænu formi í vísindaritinu Science of The Total Environment nú í vikunni. Um er að ræða alþjóðlega rannsókn sem leidd var af vísindamönnum á rannsóknarstofu háskólans í La Rochelle og CNRS í Frakklandi …

Ný vísindagrein um árstíðabundinn breytileika í magni kvikasilfurs í sjófuglum á norðurslóðum Read More »

Ársskýrslur 2018&2019

[wpdm_package id=’3778′]

Fiðrildaveiðar 2017

Náttúrustofa Suðurlands var með ljósgildru til fiðrildaveiða í Stórhöfða í sumar áttunda árið í röð. Flestar Náttúrustofur landsins eru nú

Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni