Heimsókn frá Público

Í dag heimsóttu blaðamennirnir Patrícia Carvalho og Nuno Ferreira Santos frá potúgalska dagblaðinu Público Náttúrustofuna. Ástæða heimsóknarinnar var viðtal við okkar einu sönnu Joana. Viðtalið er hluti af verkefni sem styrkt er af Uppbyggingarsjóði EES og fjallar um störf vísindafólks sem upprunnið er frá Portúgal og lifir og starfar &aacut [...]

Ný yfirlitsgrein um áhrif kvikasilfurs á sjó- og vaðfugla á norðurslóðum

Í nýrri yfirlitsgrein í vísindaritinu Science of the Total Environment eru tekin saman áhrif kvikasilfurs (Hg) á sjó- og vaðfugla á norðurslóðum. Um er að ræða stórt alþjóðlegt samstarfsverkefni sem Náttúrustofan var samstarfsaðili í ásamt fjölmörgum innlendum og erlendum stofnunum.Rannsóknin leiddi í ljós að nokkrir s [...]

Náttúrustofan leitar að starfsmanni

Náttúrustofa Norðausturlands óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer bæði fram utandyra við gagnaöflun og á skrifstofu við úrvinnslu gagna. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Náttúrustofan leitar að starfsmanni

Náttúrustofa Norðausturlands óskar eftir að ráða náttúrufræðing til starfa. Um er að ræða fullt starf sem fer bæði fram utandyra við gagnaöflun og á skrifstofu við úrvinnslu gagna. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.

Nýr forstöðumaður

Þorkell Lindberg Þórarinsson lét af störfum sem forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands um áramót eftir 17 ár í starfi en hann hefur verið skipaður forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands til næstu 5 ára. Aðalsteinn Örn Snæþórsson hefur verið ráðinn í hans stað til eins árs en Aðalsteinn hefur verið starfsmaður Náttúrustofunnar frá árinu 2006 og er því öllum hnútum …

Nýr forstöðumaður Read More »


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni