Starfsfólk Náttúrustofunnar skrifaði þrjár greinar sem birtust í nýjasta hefti Fugla, félagsriti Fuglaverndar, sem kom út í sumar. Tímaritið Fuglar er eina útgáfan á Íslandi sem helguð er sérstaklega fuglum og fuglarannsóknum. Tímaritið er sérlega glæsilegt að þessu sinni, troðfullt af fróðlegu efni og fallegum ljósmyndum. Félagar í Fuglavernd fengu tímaritið sentheim. Greinar starfsfólks Náttúrustofunnar […]
Í sumar fór að bera á óútskýrðum skordýrabitum meðal keldhverfskra starfsmanna Náttúrustofunnar sem búa á Víkingavatni. Bitin virtust helst koma að næturlagi og fóru böndin því fljótlega að berast að lúsmýi (Culicoides reconditus) sem sækir inn um opna glugga á kvöldin og nóttunni og leggst því einkum á fólk í svefni. Lúsmý hefur smám saman […]
Gestgjafar þingsins að þessu sinni eru Náttúrustofa Vestfjarða í samvinnu við Samtök Náttúrustofa (SNS). Þingið verður opið almenningi og gefst gestum tækifæri á að hlýða á fjölbreytt erindi starfsmanna náttúrustofa […]
The post Náttúrustofuþing samtaka náttúrustofa (SNS) verður haldið í Bolungarvík 2. október 2024 appeared first on nave.is.