Ný grein um stöðu strandsvæðarannsókna á norðurslóðum
Á dögunum kom út grein um stöðu strandsvæðarannsókna á norðurslóðum í vísindaritinu Trend in Ecology & Evolution. Joana Micael sérfræðingur á Náttúrustofunni er meðal greinarhöfunda, en greinin er afurð alþjóðlegs vinnuhóps Arc-Bon (Arctic Coastal Biodiversity Observation Network) sem Náttúrustofa Suðvesturlands er stofn [...]
Í dag tók María Rúnarsdóttir (Maja) til starfa hjá Náttúrustofunni. Maja lauk B.Sc. prófi frá Landbúnaðarháskóla Íslands vorið 2022 í náttúru-og umhverfisfræði. Í lokaverkefni sínu þar rýndi hún upplifun þátttakenda í verkefninu loftslagsvænn landbúnaður. Að því loknu hélt hún til Stokkhólms og lauk þaðan M.Sc. prófi í vistfræði og líffræðilegri fjölbreytni. Þar var megináherslan lögð […]