Annáll Náttúrustofu Vesturlands 2017

  Árið 2017 var annasamt hjá starfsfólki náttúrustofunar eins og endranær. Á stofunni unnu 3-4 fastráðnir starfsmenn á hverjum tíma, auk sumarstarfsmanna, háskólanema og sjálfboðaliða. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, líffræðingar, unnu bæði í fullu starfi að fjölbreyttum […]

Grjótkrabbinn í Fiskifréttum.

Í nýjasta hefti Fiskifrétta er rannsóknum á grjótkrabba gerð góð skil. Farið er yfir rannsóknirnar frá upphafi til dagsins í dag. [...]

Langreyður við Nesjar á Hvalsnesi

Langreyður fannst upprekin í fjöru við bæinn Nesjar á Hvalsnesi þann 7.janúar síðastliðinn. Slíkur fundur er óalgengur en langreyður tilheyrir undirættbálki skíðishvala og er næststærst allra hvala og því næststærsta núlifandi dýrategundin (aðeins steypireyður er stærri).Langreyðin sem hér fannst var ungt fullorði&e [...]

Hrafnaþing 29. nóvember 2017

Hvetjum áhugafólk um grjótkrabbann að mæta á Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands á morgun, 29. nóvember klukkan 15:15 Sindri Gíslason, forstöðumaður Náttúrustofu Suðvesturlands og Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum, flytja erindið & [...]

Útbreiðsla grjótkrabba við strendur Íslands

Viðtal birtist við Sindra Gíslason, forstöðumann Náttúrustofunnar, þar sem stiklað var á stóru um útbreiðslu grjótkrabba hér við land. www.visir.is/g/2017170928966Click to set custom HTMLSunna Björk [...]

Samtök náttúrustofu | Mýrargötu 10 | 740 Neskaupsstað | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is