
Nýbirt er vísindagrein, unnin í samstarfi við örverufræðinga á Spáni, sem afhjúpar fjölbreytileika baktería og sveppa sem vaxa á, í og undir mosa á hálendi Íslands. Rannsóknin byggir á alls 15 sýnum sem safnað var að Fjallabaki sumarið 2017 en sýnum var safnað á berum jarðvegi auk þess sem safnað var sýnum af jarðvegi undir blaðmosanum melagambra og flatmosanum heiðahélu en einnig var...