Það komast ekki allir á leiðarenda - Við skorum á þig !

smellið á myndina til að opna skjalið
Það komast ekki allir á leiðarenda

Það komast ekki allir á leiðarenda 2

Yfirlit umíslenska jökla 2020

Fréttabréf, vegna verkefnisins „Hörfandi jöklar“, er komið út. Það upplýsir um jöklabreytingar og niðurstöður mælinga á stöðu jökulsporða árið 2020. Þar kemur fram að afkoma íslenskra jökla var lítillega neikvæð það ár, og þó að flestir sporðar hafi hopað tugi metra hafi orðið vart við að nokkrir brattir skriðjöklar hafi sigið svolítið fram. Mest hopaði […]

The post Yfirlit um íslenska jökla 2020 appeared first on Nattsa.is.

Að fóstra jökul

Í nýjasta hefti Jökuls (nr 70), ársriti Jöklarannsóknafélags Íslands, er grein þar sem stiklað er á stóru í sögu jökulsporðamælinga hér á landi og greint frá aðferðum og vöktun sem sjálfboðaliðar Jöklarannsóknafélags Íslands sinna. Mælingar á breytingum jökulsporða hófust árið 1930, þegar Jón Eyþórsson veðurfræðingur hóf kerfisbundnar mælingar. Fékk hann í lið með sér heimafólk, […]

The post Að fóstra jökul appeared first on Nattsa.is.

Ágangur hreindýra og helsingja í Suðursveit

 

helsingjar i SudursveitFerð í Suðursveit 14. - 15. júní 2021. Tilgangur ferðarinnar var að hitta bændur og búalið á Breiðabólsstaðstorfunni og ræða ágang hreindýra og helsingja.
Hér má sjá minnisblað um heimsóknina og myndir úr ferðinni..

 

Varpútbreiðsla helsingja á Suðausturlandi 2019 og 2020

Nú eru komin á netið tvö minnisblöð frá kortlagningu varpútbreiðslu helsingja síðustu tveggja sumra. Helsingi er tiltölulega nýr varpfugl á Íslandi og er aðalvarpútbreiðsla hans í Skaftafellssýslum og höfum við á Náttúrustofunni lagt áherslu á að fylgjast náið með framvindunni. Heildstæð hreiðurtalning fór fram í fyrsta skipti árið 2019 sem var samstarfsverkefni Náttúrustofu Suðausturlands og […]

The post Varpútbreiðsla helsingja á Suðausturlandi 2019 og 2020 appeared first on Nattsa.is.


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni