Jólakveðja frá Náttúrustofu Norðurlands vestra

Jólakveðja frá Náttúrustofu Norðurlands vestra

Jólamynd NNv var tekin í júlí síðastliðnum í leiðangri Náttúrustofunnar ásamt samstarfsfólki frá Landbúnaðarháskólanum til Esjufjalla. Esjufjöll eru mynduð af fjórum fjallshryggjum og fyrir miðri mynd sést vestasti hlutinn sem nefnist Vesturbjörg. Hægra megin á myndinni eru síðan Skálabjörg en enn austar, og utan myndar, eru síðan Esjubjörg og Austurbjörg. Vinstra megin á myndinni gnæfa síðan Mávabyggðir upp af jöklinum.

Jólakveðja frá Náttúrustofu Norðausturlands

Gleðileg jól

[...]