Nýr starfskraftur

Nýr starfskraftur

Nýlega var Ragna Guðrún Snorradóttir, ferskvatnslíffræðingur, ráðin að Náttúrustofu Norðurlands vestra. Ragna Guðrún lauk M.Sc. prófi við...

Gróðurvöktun 2023

Náttúrustofan tók þátt í vöktun gróðurs á Íslandi í fyrsta sinn sumarið 2023. Heimsótt voru fimm gróðursnið á Vesturlandi sem síðast voru mæld af Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir um áratug. Sniðin voru af tveim mismunandi vistgerðum, þ.e. starungsmýravist og grashólavist. Verkefnið er unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands og er hluti af vöktun náttúruverndarsvæða. Starungsmýravist: https://www.ni.is/is/grodur/vistgerdir/land/starungsmyravist.Grashólavist: […]

Bjargfuglar 2023:Óvenjulegt ár!

Eins og áður tók Náttúrustofa Vesturlands í sumar þátt í vöktun bjargfugla á landsvísu með því að heimsækja vöktunarsnið á Snæfellsnesi og í eyjum sunnanverðum Breiðafirði. Verkefninu á landsvísu er stýrt af Náttúrustofu Norðausturlands og er einkum unnið af náttúrustofum. Undir verkefnið heyra rita og fýll, ásamt svartfuglunum langvíu, stuttnefju og álku. Ákveðnir staðir í […]