Náttúrustofuþing ársins 2021, haldið í netheimum 29. april.

Dagskrá:

- Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpar fundinn

- Þorkell Lindberg Þórarinsson forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands flytur ávarp

- Minkur, plasmacytosis og COVID-19. Róbert A. Stefánsson og Menja von Schmalensee, Náttúrustofu Vesturlands. 

- Tilraunir NA með notkun flygilda við fuglatalningar. Hálfdán Helgi Helgason, Náttúrustofu Austurlands. 

- Vöktun framandi sjávarlífvera við Ísland. Sindri Gíslason, Náttúrustofu Suðvesturlands.

- Vöktun plasts í fýlum. Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Náttúrustofu Norðausturlands. 

- Jöklar og jöklabreytingar. Snævarr Guðmundsson, Náttúrustofu Suðausturlands. 

Hvað gera fornleifafræðingar á Náttúrustofu? Margrét Hrönn Hallmundsdóttir og Kristín Sylvía Ragnarsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. 

Stofnvistfræði og verndun íslenskra nætursjófugla. Erpur S. Hansen, Náttúrustofu Suðurlands. 

Til baka

Skrifaðu athugasemd:



Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni