Ný grein–Kærir óvinir meðal spendýra
Einstök gögn Náttúrustofu Vesturlands um minka, sem hér eru tvinnuð saman við heimildarannsókn, sýna að getan til að greina þekkta nágranna frá óþekktum flökkudýrum er útbreidd meðal óðalsbundinna spendýra og tengist ekki því hvort tegundir séu félagslyndar. Niðurstöðurnar benda eindregið til þess að jafnvel spendýr sem lifa stök en ekki í hópum eða pörum, hafi […]