Náttúrufræðingur óskast

Náttúrufræðingur óskast hjá Náttúrustofu Austurlands

Gleðileg jól!

mynd Silkitoppa EÓÞ.

Náttúrustofa Norðurlands vestra óskar vinum og velunnurum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Engjaskófir hýsa bakteríur sem sýkja æðplöntur!

Í nýbirtri grein er greint frá rannsóknum á bakteríunni Pseudomonas syringae og útbreiðslu hennar á Íslandi. Umrædd baktería er

Jólakveðja

2023 jolakortNA samfelagsmidlar og vefur

Sviðsstjóri hreindýrarannsókna

Halfdan og Palli

Hálfdán Helgi Helgason hefur verið ráðinn sviðsstjóri hreindýrarannsókna hjá Náttúrustofu Austurlands. Hálfdán hefur starfað sem vistfræðingur á Náttúrustofunni síðan 2019. Hans meginverkefni hafa verið á sviði fuglarannsókna og nú undanfarið stofnrannsóknir á grágæsum á Íslandi auk annara veiðitegunda, í samstarfi við erlenda og innlenda aðila. Hann hefur jafnframt komið að hreindýratalningum og úrvinnslu hreindýragagna.

 

 

  

 

Ljósmynd: Hálfdán ásamt Páli Leifssyni við GPS merkingar á grágæs


Samtök náttúrustofu | kt 660802 2580 | netfang: sns (hjá) sns.is | Póstur skal berast til formanns hverju sinni